Um það sem á daga mína drífur
Wednesday, January 04, 2006
Á gamlárskvöld kom Sif frænka mín og við vögtum til klukkan 5. Svo var það klukkan 12 þegar við skudum upp flugeldunum. Ég held að mér finnist skemtilegast á Gamlárskvöldi fyrir utan jólin.