Powered By Blogger TM

Dagbók Salvarar Svövu

Um það sem á daga mína drífur






Eldra efni:




mamma
Elis

Tölvupostur

Saturday, January 18, 2003

 
Þá eru pabbi og mamma búin að fara til London. Ég fékk ekki að fara með þeim þótt ég lofaði að vera þæg og góð. Í staðinn fékk ég að fara til Fjólu frænku og Dadda. Þau voru svaka góð við mig, skömmuðu mig ekkert. Svo þegar pabbi og mamma komu heim gáfu þau mér buxur, peysu, skó og svo flotta Fríðu í gullkjól og líka Dýrið en innan í er prinsinn. Þau mega nú alveg fara oftar sko, þó ég sakni þeirra smá!

skrifar at 3:28 PM

 

Teljari