Um það sem á daga mína drífur
|
Sunday, July 13, 2003
Nú er ég hætt á leikskólanum og búin að missa tönn. Tönnina missti ég á leikskólanum 7. júlí. Ég er ekkert smá sæt svona tannlaus. Elís Dofri bróðir minn er kominn í frí á leikskólanum og við ætlum að skemmta mömmu næstu vikurnar.
Vonandi gerum við hana ekki alveg gráhærða með fjörinu í okkur.
|
|